Náðu í appið
Marley

Marley (2012)

Bob Marley: Roots of Legend

2 klst 24 mín2012

Bob Marley var áhrifamikill tónlistarmaður og tónlist hans er vel þekkt um allan heim.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic82
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Bob Marley var áhrifamikill tónlistarmaður og tónlist hans er vel þekkt um allan heim. Nú hefur saga þessa ástsæla listamanns verið gædd lífi í nýrri og yfirgripsmikilli heimildarmynd. Leikstjórinn Kevin Macdonald slóst í lið með Marley-fjölskyldunni til að færa okkur eina bestu heimildarmynd til þessa um líf, arfleifð og þau víðtæku áhrif sem einn fremsti tónlistarmaður sögunnar hafði á heiminn. Að auki er þetta í fyrsta skipti sem Marley-fjölskyldan hefur veitt leyfi til að birta myndefni úr einkasafni sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Shangri-La EntertainmentUS
Tuff Gong PicturesUS
Cowboy FilmsGB