Náðu í appið
Black Sea

Black Sea (2014)

"Er áhættan þess virði?"

1 klst 54 mín2014

Kafbátastjóra sem nýlega hefur misst vinnu sína er boðið að stjórna björgunarleiðangri til Svartahafs þar sem þýskur kafbátur með gullfarm er sagður hafa sokkið.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kafbátastjóra sem nýlega hefur misst vinnu sína er boðið að stjórna björgunarleiðangri til Svartahafs þar sem þýskur kafbátur með gullfarm er sagður hafa sokkið. Black Sea þykir æsispennandi frá upphafi til enda, en hún segir frá því þegar kafbátastjórinn Robinson (Jude Law) ákveður að fara með áhöfn misskuggalegra manna að leita þýsks kafbáts sem sagður er hafa verið að flytja verðmætan gullfarm en liggur nú á botni Svartahafs úti fyrir strönd Georgíu. Í ljós kemur að þetta er rétt, en þá hefst atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Cowboy FilmsGB
Film4 ProductionsGB