Þessi mynd er hrein snilld, ef til vill ein af 5 bestu stríðsmyndum allra tíma. Orustuatriðin eru stórfengleg, leikur óaðfinnanlegur og sagan sem hún segir, þ.e. orustan um Ivo Jima út frá...
Letters from Iwo Jima (2006)
"The battle of Iwo Jima seen through the eyes of the Japanese soldiers."
Eyjan Iwo Jima er stödd mitt á milli bandarískra hermanna og japan.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eyjan Iwo Jima er stödd mitt á milli bandarískra hermanna og japan. Japanska hernum er því mjög í mun að hún lendi ekki undir stjórn Bandaríkjanna, og verði þar með skotpallur fyrir árás á Japan. Tadamichi Kuribayashi hershöfðingi fær yfirstjórn yfir herjunum á eynni, og byrjar að undirbúa árás. Kuribayashi er þó ekki jafn einarður í nálgun sinni og undirmenn hans, og upplausn og andstaða fer að breiða úr sér á meðal hermannanna. Í lægri herdeildum þá er ungi hermaðurinn Saigo, fátækur bakari þegar hann var ekki í hernum, en hann reynir ásamt félögum sínum að lifa af erfiðan aðbúnað í japanska hernum, á sama tíma og hann veit að harður bardagi er framundan. Þegar innrás Bandaríkjamanna hefst, þá finna bæði Kuribayashi og Saigo styrk, heiður og hugrekki, og ótrúlegan hrylling.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (2)
Letters from Iwo Jima er hliðstæða Flags of our Fathers, og fjallar um japönsku hlið árásarinnar á Iwo Jima. Áætlað var að eyjan yrði yfirtekin á innan við viku en japanir vörðu eyjun...



















