Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Gerðar voru margar tilraunir til að gera kvikmyndina áður en þessi var gerð. Myndin lá á hillunni í þrjátíu ár en árið 1991 var byrjað að taka myndina í Mexíkó með Roy Scheider í aðalhlutverkinu. Fljótlega var hætt við allt saman. Önnur tilraun var gerð árið 2011 með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, en hætt var aftur við þá.
Clint Eastwood samdi lagstúf í myndinni sem heyrist nokkrum sinnum. Hann heitir Time Lapse, og er fluttur af honum sjálfum.
N. Richard Nash skrifaði handrit myndarinnar á áttunda áratug síðustu aldar, en var hafnað tvisvar af 20th Century Fox. Hann breytti handritinu í skáldsögu sem var gefin út 11. Júní 1975. Eftir góðar viðtökur við skáldsögunni þá reyndi hann nokkrum sinnum að selja kvikmyndaréttinn, eða allt þar til hann lést árið 2000.
Í stiklu myndarinnar er notast við tónlist úr The Mission frá 1986 eftir Ennio Morricone.
Þetta er fyrsta myndin sem Clint Eastwood leikstýrir síðan Hereafter ( 2010 ) sem er ekki byggð á eða innblásin af sannri sögu.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$33.000.000
Tekjur
$16.481.544
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
12. nóvember 2021