Náðu í appið
Sully

Sully (2016)

"The untold story behind the miracle on the Hudson"

1 klst 36 mín2016

Engan af 155 manna áhöfn og farþegum flugs 1549 frá New York til Seattle 15.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Engan af 155 manna áhöfn og farþegum flugs 1549 frá New York til Seattle 15. janúar 2009 grunaði að sex mínútum eftir flugtak yrði Airbus 320-vélinnni sem þau voru í nauðlent á Hudson-á, beint fyrir framan augu mörg þúsund New York-búa. Nauðlending flugs 1549 á Hudson-á er áreiðanlega mörgum í fersku minni enda einungis tæp sjö ár liðin frá henni og það þótti kraftaverki líkast hversu vel hún gekk. Allir sem um borð voru komust af án teljandi meiðsla og um leið varð flugstjórinn Chesley B. „Sully“ Sullenberger þjóðhetja og var nafn hans á vörum allrar heimsbyggðarinnar næstu daga á eftir. Í myndinni fá áhorfendur í raun að fara í þessa sex mínútna flugferð og upplifa hvernig það var að vera um borð, en einnig að fylgjast með eftirmálunum, bæði björguninni sjálfri eftir að vélin var lent svo og margvíslegum eftirmálum sem fólk almennt frétti lítið af ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS
RatPac EntertainmentUS
Flashlight FilmsUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Village Roadshow PicturesUS