Náðu í appið
Bonhoeffer: Pastor. Spy. Assassin.

Bonhoeffer: Pastor. Spy. Assassin. (2024)

"Pastor. Spy. Assassin."

2 klst 13 mín2024

Heimurinn rambar á barmi tortímingar og Dietrich Bonhoeffer lendir í miðju samsæris um að ráða Hitler af dögum.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic43
Deila:

Söguþráður

Heimurinn rambar á barmi tortímingar og Dietrich Bonhoeffer lendir í miðju samsæris um að ráða Hitler af dögum. Með trú og örlög að veði þarf Bonhoeffer að horfa inn á við. Á hann að fara gegn eigin siðferðisviðmiðum og hætta öllu til að bjarga milljónum Gyðinga frá þjóðarmorði. Mun sú umskipting hans að tala fyrir friði yfir í að skipuleggja morð breyta gangi sögunnar, eða verða honum sjálfum að falli?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Todd Komarnicki
Todd KomarnickiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Crow's Nest ProductionsIE
FontanaBE