Náðu í appið
We Were Soldiers

We Were Soldiers (2002)

"400 U.S paratroopers. 4000 Vietnamese soldiers. 12 000 miles away from home. 1 man led them into battle."

2 klst 18 mín2002

Á stað sem síðar varð þekktur sem Dalur dauðans, lenda Hal Moore liðsforingi og 400 hermenn undir hans stjórn í því að verða umkringdir af...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic65
Deila:
We Were Soldiers - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á stað sem síðar varð þekktur sem Dalur dauðans, lenda Hal Moore liðsforingi og 400 hermenn undir hans stjórn í því að verða umkringdir af 2.000 norður víetnömskum hermönnum sem földu sig í göngum í fjallinu. Bardaginn sem fór í hönd varð einn sá grimmilegasti í sögu Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (10)

We Were Soldiers er byggð á bók sem að heitir We Were Soldiers Once And Young og er mjög virt bók í USA. Myndin fjallar um fyrstu alvöru orrustuna sem að BNA her sá í stríðinu og var ein ...

Myndin er byggð á sönnum atburðum sem tengjast Víetnam stríðinu og gerist í Víetnam stríðinu. Söguþráðurinn er lítill og þess vegna erfitt að útskýra hvað hún er um en Mel Gibson...

Þó svo myndin væri talsvert öðruvísi en undirritaður bjóst við var hún vel þess virði að eyða í tíma og fé. Ræman gefur okkur góðan tíma í byrjun til að kynnast nokkrum herma...

Ég var bara nokkuð ánægður með þessa mynd þegar ég sá hana. Mel Gibson er mjög góður í henni og Chris Klein var væluskjóðan í myndini sem var bara fínn í því hlutverki. Myndin ...

Mikið betri mynd heldur en Black Hawk Down. Hún er heldur ekki nærri því jafn einhæf. Ég hef bara í rauninni ekki mikið að segja um þessa, annað en að hún er orðin að einni bestu mynd ...

Ljósin slökknuðu, myndin byrjaði! WTF??? Þetta er eitthver versta áróðursmynd sem ég hef séð. Kanaþvæla! Þjóðrembingurinn er svo mikill að ég fór í hláturskast á köflum. Línurn...

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum úr Vietnam stríðinu, þegar að bandaríkjamenn skipta sér fyrst af því af fullum krafti í nóvember 1965. Mel Gibson fer á kostum í myndinni o...

We Were Soldiers er flott stríðsmynd. Hún byrjar rólega og er hálfpartinn væminn fyrstu 20 mín eða svo. Síðan þegar í stríðið kemur er hún hreint út sagt stórkostleg. Flott atriði...

★★★★☆

Enn ein rándýra Hollywood stríðsmyndin, en olli mér þó engum vonbrigðum, og er að mínu mati sú albesta af þeim fáu stríðsmyndum (eða myndum sem fjalla um stríð, og þar er Behind Ene...

We Were Soldiers er enn ein stríðsmyndin frá Hollywood (Black Hawk Down, Behind Enemy Lines, o.s.frv.) og ég hélt nú að ég yrði orðinn leiður á þessu öllu saman. En það kemur á daginn...

Framleiðendur

Wheelhouse EntertainmentUS
Motion Picture Production GmbH & Co. Erste KGDE
Paramount PicturesUS
Icon ProductionsUS