Gagnrýni eftir:
Kiss of the Dragon0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þegar þú ferð á Kiss of the Dragon, ekki búast við frumlegum söguþræði eða besta leik sem um getur. En þú mátt búast við snilldar bardagaatriðum, hraða og góðri tónlist. Jet Li er snillingur á sínu sviði og það kemur vel fram í myndinni. Tvímælalaust með betri bardagamyndum seinni tíma!


Driven