The Patriot
2000
Frumsýnd: 28. júlí 2000
Before they were soldiers, they were family. Before they were legends, they were heros. Before there was a nation, there was a fight for freedom.
165 MÍNEnska
62% Critics
81% Audience
63
/100 Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, fyrir tónlist, kvikmyndatöku og hljóð.
Sagan hefst árið 1776 í nýlendunni Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Benjamin Martin, stríðshetja úr franska - og indía stríðunum, sem glímir við drauga fortíðar, vill ekkert frekar en að lifa rólegu og friðsömu lífi á litlu plantekrunni sinni, og hefur engan áhuga á stríði við voldugustu þjóð í heimi, Stóra Bretland. Á sama tíma geta tveir elstu... Lesa meira
Sagan hefst árið 1776 í nýlendunni Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Benjamin Martin, stríðshetja úr franska - og indía stríðunum, sem glímir við drauga fortíðar, vill ekkert frekar en að lifa rólegu og friðsömu lífi á litlu plantekrunni sinni, og hefur engan áhuga á stríði við voldugustu þjóð í heimi, Stóra Bretland. Á sama tíma geta tveir elstu synir hans, Gabriel og Thomas, ekki beðið eftir að skrá sig í nýstofnaðan nýlenduherinn. Þegar Suður Karólína ákveður að taka þátt í uppreisninni gegn Englandi, þá skráir Gabriel sig samstundis í herinn ... án leyfis föður síns. En þegar William Tavington ofursti, sem þekktur er fyrir grimmilegar aðferðir sínar, kemur og brennir niður plantekru Martin, þá upphefst mikill harmleikur. Benjamin er nú á milli tveggja elda. Hann þarf að vernda fjölskylduna, en á sama tíma vill hann hefna sín og verða hluti af myndun nýrrar og metnaðargjarnrar þjóðar. ... minna