Þetta er Mjög léleg mynd...EKKI BORGA INNÁ HANA!!!!!!!!þetta er versta mynd sem eg hef sjéð með Colin Farrell og Angelina Jolie!! var að sofa yfir henni allan tíman þú er í 3 hellvítis t...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Alexander mikli lagði undir sig 90% af hinum þekkta heimi áður en hann varð 25 ára, og leiddi heri sína 35 þúsund kílómetra leið, í gegnum ýmsar hindranir sem urðu á vegi þeirra, á átta árum. Alexander sem kom frá hinu litla ríki Makedóníu, fór með heri sína gegn persneska heimsveldinu, fór í vestur til Egyptalands, og svo til Indlands. Þessi mynd fjallar um þetta átta ára tímabil og orrusturnar sem voru háðar, sem og samband hans við æskuvin sinn og bardagafélaga, Hephaestion. Alexander veiktist og dó ungur, 33 ára gamall. Landvinningar Alexanders greiddu götu grískrar menningar og svo kristninnar nokkrum árhundruðum síðar, og ruddi á brott ýmsum hindrunum sem hefðu getað komið í veg fyrir útþenslu rómverska heimsveldisins. Heimurinn í dag væri sem sagt öðruvísi, ef ekki hefði verið fyrir blóðuga, en þó sameinandi, herför Alexanders.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (11)
Fimmtudaginn 27. janúar 2005 ákvað ég og vinkona mín að fara í bío. Að sjálfsögðu skoðuðum við þessa síðu first til að sjá hvað væri í boði. Eftir að hafa lesið gagnrýni um ...
Væntingar og vonbrigði - Alexander Hvílík og önnur eins vonbrigði... þrátt fyrir að gagnrýnendur vestan hafs höfðu tekið sig saman og gjörsamlega lagt Oliver Stone og nýjustu mynd...
Það sem er á ferðinni hérna er myndin Alexander eftir hin fræga Oliver Stone. En leikstýrði hann meðal annars Platoon frá 1986. Þótt maður bjóst ekki við miklu, bjóst ég heldur ekki v...
Það er langt síðan maður hefur séð alvöru kvikmynd. Ég var orðinn svo þreyttur á endalausum stríðsmyndum á borð við Troy og fleiri þar sem leikstjórinn ákveður að hafa kvikmyndin...
Alexander væluskjóða
Hvernig getur Oliver Stone - maðurinn á bakvið úrvalsmyndir á borð við JFK, Platoon, Nixon o.fl. - misheppnast svona skelfilega með eina mynd? Og sérstaklega mynd sem honum var augljóslega a...
Jesús! Djöfulsins horbjóður var þetta. Maður er bara að kúgast allann tímann. Gerið ykkur þann greiða og ekki sjá þessa mynd, alveg sama hversu mikið þið fílið Colin Farrel. Oliver ...
Alexander hefur nafnið Oliver Stone ristað á sig alla. Ég er ekki viss hvernig er hægt að dæma þessa mynd, hún er ekki léleg, hún er ekki sérstaklega góð. Ég er stór aðdáðandi Oli...
Þó að sagan um Alexander mikla sé stórkostleg að þá er alls ekki hægt að segja það sama um þessa mynd. Myndin er allt of löng í það fyrsta og stútfull af hommastælum og væli, Barda...
Ætli þessi skoðun mín á myndinni sé ekki blönduð pirringi yfir að hafa setið yfir þessari mynd í rúma 3 tíma. Já, þessi mynd er löng. Of löng. Það gerir illt verra að my...
Æi! Hvernig getur maður öðruvísi byrjað þessa gagnrýni. 'Alexander' er hálfkveðin vísa. Ekki nóg með það, hún er löng og leiðinleg hálfkveðin vísa. Maður sér auðveldlega hverni...






























