Náðu í appið
Jack the Bear

Jack the Bear (1993)

1 klst 39 mín1993

Maður sem hefur atvinnu af því að leika trúð, missir eiginkonu sína í bílslysi, og hann þarf að sjá fyrir tveimur ungum sonum þeirra.

Deila:
Jack the Bear - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Maður sem hefur atvinnu af því að leika trúð, missir eiginkonu sína í bílslysi, og hann þarf að sjá fyrir tveimur ungum sonum þeirra. Þó að hann sé ástríkur faðir þá stendur hann sig afar illa í föðurhlutverkinu, og byrðin lendir því öll á hinum kjarkmikla Jack the Bear. Faðirinn er drykkfeldur en með ríka réttlætiskennd, og það leiðir til þess að hann lýsir yfir fordæmingu á ný-fasískum frambjóðanda í sjónvarpsþætti fyrir börn, sem hann stjórnar. Í framhaldinu er yngri syni hans rænt af rugluðum nýnasista.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Lucky Dog ProductionsUS
American Filmworks
20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Reese Witherspoon var valin besta unga aukaleikkonan í bíómynd, á Young Artist Awards.