Það er heill her stórleikara sem fer með aðalhlutverkin í þessari kvikmynd Steve Zaillians sem gerði meðal annars myndina "Searching for Bobby Fischer", en er annars þekktastur fyrir handrit...
A Civil Action (1998)
"Justice has its price."
Jan Schlichtmann, traustur og góður lögfræðingur, fær fyrirspurn frá hópi fjölskyldna.
Öllum leyfðSöguþráður
Jan Schlichtmann, traustur og góður lögfræðingur, fær fyrirspurn frá hópi fjölskyldna. Þegar hann skoðar málið, sem í fyrstu lítur ekki út fyrir að vera líklegt til að skila honum miklu í aðra hönd, þá sér hann að málið snýst um stórkostlegt umhverfisverndarmál, sem gæti haft mikil áhrif. Leðurframleiðslufyrirtæki gæti verið ábyrgt fyrir nokkrum dauðsföllum af völdum hvítblæðis, en fyrirtækið er jafnframt aðalvinnuveitandinn á svæðinu þar sem það starfar. Schlichtmann og þrír samstarfsmenn hans fara í að reyna að fá fyrirtækið til að afeitra þau svæði sem orðið hafa fyrir mengun,og að sjálfsögðu að undirbúa kæru á hendur fyrirtækinu og krefjast himinhárra skaðabóta. En lögfræðingar móðurfyrirtækis leðurfyrirtækisins er ekki auðveldir viðfangs, og fljótlega eru Schlichtmann og félagar hans í baráttu við þá upp á líf og dauða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Fyrir myndatöku, og Robert Duvall fyrir leik í aukahlutverki. Duvall var einnig tilnefndur til Golden Globe.
Gagnrýni notenda (2)
Þokkalegt lögfræðidrama sem segir frá máli þar sem íbúar í smábæ rétt utan Boston sem hafa misst börn sín vegna dularfullra sjúkdóma fá lögfræðinginn Jan (John Travolta) til að t...















