Besta vampíru mynd allra tíma ? Já
*************Já það er Spoiler !!!!!************** Interview with the Vampire er byggð á bók eftir Anne Rice, ég er ekki búinn að lesa bókina en ég veit samt að bókin er pot...
"Drink From Me And Live Forever"
Það er aðeins eitt ár síðan landeigandinn Louis missi eiginkonu sína af barnsförum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaÞað er aðeins eitt ár síðan landeigandinn Louis missi eiginkonu sína af barnsförum. Bæði konan og barnið dóu, og nú hefur hann misst viljann til að lifa. Vampíran Lestat vill hjálpa manninum og býður honum að verða myrkravera: vampíra. Louis samþykkir, og Lestat sýgur úr honum allt hans dauðlega blóð og skiptir því út með sínu eigin, og breytir Louis þannig í vampíru. Louis verður nú að læra vampírufræðin af Lestat.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskrá*************Já það er Spoiler !!!!!************** Interview with the Vampire er byggð á bók eftir Anne Rice, ég er ekki búinn að lesa bókina en ég veit samt að bókin er pot...
Interview with a vampire er ein af bestu myndum sem ég hef séð. Allir fara snilldarlega með hlutverk sín, sérstaklega Kirsten Dunst, Brad Pitt, Tom cruise og Antonio Banderas en mér finnst reyn...
Ég hef ekki lesið bókina eftir Anne Rice en eins og mér skilst þá fer Interview with the Vampire nokkuð vel eftir bókinni. Ég veit að Anne Rice sjálf skrifaði fyrsta útdráttinn af handr...
Þessi mynd er snilldar vampíru mynd. það er flott þegar að Tom Crusie kemur og bítur Brad Pitt og spyr hann hvort hann vilji deyja eða hvort hann vilji eilíft líf. síðan er flott að sjá ...
Ferlega góð mynd, reyndar var það fyrir tilviljun að ég sá hana. Ég var veðurteppt hjá frænda mínum og hafði ekkert að gera,sá hana á Skjá einum. Þetta fjallar um Louis (Brad Pit...
Interview with the vampire er einstaklega sérstök mynd sem er mjög ólík öðrum vampíru myndum því þetta er mynd um vampíru semvill láta víta af sér sem vampíra þó hún labbi ekki um o...
Interview With A Vampire er dramatísk og ofbeldisfull hrollvekja með gæðaleikurum. Rithöfundur er að taka viðtöl við fólk og hann tekur viðtal við vampíru (Brad Pitt,Snatch,Fight Club,Sev...
Ef það er einhver mynd sem ég gæti horft á aftur og aftur, þá er það þessi. Leikararnir eru valdir frábærlega, og Kirsten Dunst (Claudia) er frábær!! Það eru ekki allir ungir krakka...
Vampírur hafa alltaf verið vinsælar í kvikmyndum. Fyrr á tímum voru þær oftast um Dracula greifa og ævintýri hans en eftir sem kvikmyndirnar urðu fleiri breittust vampírurnar meira, myndir...
Snilld, snilld, snilld, snilld og ekkert nema snilld. Þetta er frábær mynd og hún er strax orðin ein af mínum uppáhalds myndum. Brad Pitt og Tom Cruise eru flottir en mest dáðist ég þó að...
Frumleg og áhugaverð mynd sem er eiginlega ekki hrollvekja heldur nokkurskonar blóðsugudrama. Pitt, Cruise og Banderas standa sig vel sem þrjár blóðsugur en Slater er í mjög daufu hlutverki ...
Algjör skylda fyrir alla að sjá þetta þvílíkt vel gerða meistaraverk eftir Neil Jordan. Tom Cruise og Brad Pitt alveg frábærir í myndinni ásamt Kirsten Dunst sem leikur litlu stelpuna í m...
Þegar ég sá þessa mynd fyrst þá varð ég yfir mig hrifin af henni og ég get alltaf horft á hana aftur. Tom Cruise, Brad Pitt, Christian Slater og Kirsten Dunst er alveg óaðfinnanleg í þes...
Sem mikil Anne Rice aðdáandi var ég með miklar væntingar til þessarar myndar og stóðst hún þær væntingar nokkurn veginn. Góð myndataka,flottar tæknibrellur og ágætis leikur setur mynd...

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu listrænu stjórnun og bestu tónlist. Var tilnefnd til fjölda annarra verðlauna eins og Bafta og Golden Globe.