Byzantium (2012)
A Vampire Story
Tvær dularfullar konur leita hælis í yfirgefnu hóteli við ströndina.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Tvær dularfullar konur leita hælis í yfirgefnu hóteli við ströndina. Clara hittir hinn einmana Noel, sem býður henni skjól í yfirgefnu gestahúsi, Byzantium. Skólastúlkan Eleanor vingast við Frank og segir honum stórhættulegt leyndarmál. Þau fæddust fyrir 200 árum síðan, og lifa á mannsblóði. Þegar fréttir berast af leyndarmáli þeirra, þá kemur fortíðin aftan að þeim, með lífshættulegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Neil JordanLeikstjóri

Jim DavisHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

WestEnd FilmsGB
Demarest FilmsUS

Lipsync ProductionsGB
Number 9 FilmsGB
Parallel FilmsIE

Fís Éireann/Screen IrelandIE

















