Náðu í appið
Greta

Greta (2019)

"Everyone Needs a Friend"

1 klst 39 mín2019

Frances er ung stúlka sem dag einn finnur handtösku sem einhver hefur gleymt í sæti lestar.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Frances er ung stúlka sem dag einn finnur handtösku sem einhver hefur gleymt í sæti lestar. Í töskunni er sem betur fer að finna nafnskírteini eigandans, Gretu Hideg, sem Frances ákveður í framhaldinu að finna og koma töskunni til. Hún gerir sér auðvitað enga grein fyrir að töskufundurinn er í raun lífshættuleg gildra sem hún er um það bil að fara að ganga í. Eigandi töskunnar, hin miðaldra Greta, virðist í fyrstu vera hin viðkunnanlegasta og svo fer að á milli hennar og Frances myndast ákveðinn vinskapur sem leiðir til þess að Frances fer að venja komur sínar á heimili hennar. Kvöld eitt rekst hún hins vegar á vísbendingar sem hringja öllum viðvörunarbjöllum – en kannski er það of seint?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS
Lawrence Bender ProductionsUS
Metropolitan PicturesIE
ShowboxKR
Starlight Culture Entertainment GroupHK
Fís Éireann/Screen IrelandIE