Edge of Tomorrow (2014)
All You Need Is Kill
"Live Die Repeat."
Myndin gerist í nálægri framtíð.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í nálægri framtíð. Geimverur hafa komið niður á Jörðina og gert árás og milljónir manna hafa dáið. Engin her er tiltækur á Jörðinni sem ræður við skrímslin og nú er komið að ögurstundu í baráttunni við innrásarherinn. Cruise leikur hershöfðingja sem aldrei hefur lent í stríði. Honum er umsvifalaust hent í djúpu laugina í bardaga og er drepinn eftir nokkrar mínútur. En það skrýtna gerist að hann vaknar aftur og aftur í það helvíti sem þetta stríð er, á sama deginum í sama bardaganum og þarf að deyja, aftur og aftur og aftur. Það góða við það er að hann verður alltaf betri og betri í hvert sinn sem hann vaknar aftur til lífsins, og þar með hæfari í að takast á við geimverurnar....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur










































