Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Edge of Tomorrow 2014

(All You Need Is Kill)

Frumsýnd: 28. maí 2014

Live Die Repeat.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Myndin gerist í nálægri framtíð. Geimverur hafa komið niður á Jörðina og gert árás og milljónir manna hafa dáið. Engin her er tiltækur á Jörðinni sem ræður við skrímslin og nú er komið að ögurstundu í baráttunni við innrásarherinn. Cruise leikur hershöfðingja sem aldrei hefur lent í stríði. Honum er umsvifalaust hent í djúpu laugina í bardaga... Lesa meira

Myndin gerist í nálægri framtíð. Geimverur hafa komið niður á Jörðina og gert árás og milljónir manna hafa dáið. Engin her er tiltækur á Jörðinni sem ræður við skrímslin og nú er komið að ögurstundu í baráttunni við innrásarherinn. Cruise leikur hershöfðingja sem aldrei hefur lent í stríði. Honum er umsvifalaust hent í djúpu laugina í bardaga og er drepinn eftir nokkrar mínútur. En það skrýtna gerist að hann vaknar aftur og aftur í það helvíti sem þetta stríð er, á sama deginum í sama bardaganum og þarf að deyja, aftur og aftur og aftur. Það góða við það er að hann verður alltaf betri og betri í hvert sinn sem hann vaknar aftur til lífsins, og þar með hæfari í að takast á við geimverurnar....... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn