Náðu í appið
Jumper

Jumper (2008)

"Anywhere. Anything. Instantly."

1 klst 28 mín2008

David er ungur maður með stökkbreytt gen sem getur flutt sig á milli staða með hugarorkunni einni saman.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic35
Deila:
Jumper - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

David er ungur maður með stökkbreytt gen sem getur flutt sig á milli staða með hugarorkunni einni saman. Hann kemst að því að hann er ekki einn því að menn með sömu gen, hopparar, hafa verið til öldum saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Argasti viðbjóður

 Myndin jumper er argasti viðbjóður sem skilur nákvæmlega ekkert eftir sig nema eitt stórt spurningarmerki. Leikur alla sem koma að myndinni er hræðilegur, aðaleikarinn er djók, þessi...

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
HypnoticUS
New Regency PicturesUS