Náðu í appið
The Unborn

The Unborn (2009)

1 klst 28 mín2009

Casey Beldon (Odette Yustman) var yfirgefin af móður sinni þegar hún var barn og hefur hatað hana fyrir það æ síðan.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Casey Beldon (Odette Yustman) var yfirgefin af móður sinni þegar hún var barn og hefur hatað hana fyrir það æ síðan. En þegar óútskýranlegir atburðir fara að eiga sér stað hvað eftir annað í kringum Casey fer Casey að skilja af hverju móðir hennar fór á sínum tíma. Casey verður brátt þjökuð af miskunnarlausum og ógeðfelldum draumum og í vöku er hún hundelt af dularfullum draugum. Hún leitar til einu manneskjunnar sem henni dettur í hug að geti hjálpað henni, rabbínans Sendak (Gary Oldman), í von um að stöðva sýnirnar og draumana. Með hjálp rabbínans, bestu vinkonu sinnar, Romy (Meagan Good) og kærastans síns, Mark (Cam Gigandet), kemst hún svo að hræðilegu og stórhættulegu leyndarmáli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rogue PicturesUS
Platinum DunesUS
Phantom FourUS
Relativity MediaUS
Focus FeaturesUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Jájá, alveg eins

★★★☆☆

Ég fíla hryllingsmyndir. Það er held ég fyrstu "Bönnuðu"-myndirnar sem ég sá þegar ég var lítill drengur. A Nightmare on Elm-Street 1-2, Interview of the Vampire og Ghost Ship. Þessi mynd...