Náðu í appið
Blade: Trinity

Blade: Trinity (2004)

Blade III

"The final hunt begins."

1 klst 53 mín2004

Blade er aleinn, umkringdur óvinum, og berst við vampíruþjóð sem og menn.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic38
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blade er aleinn, umkringdur óvinum, og berst við vampíruþjóð sem og menn. Hann slæst í lið með hóp af vampírubönum, sem kalla sig Nightstalkers. Vampíruþjóðin vekur upp konung vampíranna, Dracula, og ætla sér að nota blóð hans til að geta verið á ferli á daginn líka. Blade og hans fólk er að búa til veiru sem gæti útrýmt vampírukyninu í eitt skipti fyrir öll. Að lokum þá mætast aðilar í átökum og aðeins einn mun standa uppi sem sigurvegari. Þetta er bardagi á milli vampíranna sem vita ekki hvað það er að tapa, og mesta vampírubana allra tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marv Wolfman
Marv WolfmanHandritshöfundur

Framleiðendur

Marvel EnterprisesUS
New Line CinemaUS
Amen Ra FilmsUS
Imaginary Forces
Peter Frankfurt Productions

Frægir textar

"Hannibal King: We call ourselves the Nightstalkers.
Blade: Sounds like a reject from a Saturday morning cartoon.
Hannibal King: Well, we were going to go with the Carebears, but that was taken."

Gagnrýni notenda (10)

Blade er góð spenandi mynd með miklum hasar góður söguþráður vinur minn fanst hún ekki góð en mér fanst hún bara snild við fórumá fumsýninguna salurinn var fullur og bara sin...

Þvílík vonbrigði. Trailerinn gerði mig mjög spenntann fyrir þriðju myndina en það fór allt í vaskinn. Þetta er allavega hiklaust versta myndin af þessum þremur. Hér er Blade allavega a...

Ég gef þriðju Blade myndinni 2 og hálfar stjörnur. Hún kom mér svakalega á óvart og allt það, en þessi mynd var frekar ótrúleg satt að segja. En hún byrjar vel. Eins og í hinum myndun...

Ætlar þessi rigning af lélegum myndum frá Hollywood aldrei að enda. Ég verð að segja að þessi mynd er með þeim slakari sem ég hef séð í langan tíma þvíllík hörmung, leikurinn ...

Hörkumynd eins og hinar fyrri. Ég fíla þær allavega í botn... Þessi er óneitanlega öðruvísi en hinar og einblínir kannski meira á alvarleikann að baki tilvist vampíranna innan um blessa...

Ég varð satt eð segja fyrir mjög miklum vonbrigðum með þessa mynd. Hún er nánast um sama efni og mynd númer 2 þ.e baráttu Blade gegn ofurvampýru nú sjálfan Dracula sem vakinn hefur ...

★★★★☆

Ég fór að sjá Blade: Trinity og bjóst við þokkalegri hasarmynd og það var einmitt það sem ég fékk. Ég hafði gaman af fyrri myndunum tveimur og mynd númer tvö leynist í spólusafninu ...

Ryan er kóngurinn!

★★★☆☆

Blade: Trinity er meira af því sama. En þarf það nokkuð að vera svo slæmt ef maður hafði gaman af fyrstu tveimur myndunum? Í alvöru talað, ég get örugglega hugsað um tugi galla og athu...

★★★★★

Blade Trinity er glæsilegur endir á Blade trilogíuna. Að mínu mati er þessi jafn góð og 1 ef ekki betri. Ryan Reynolds er mjög skemmtilegur í þessari mynd, og myndi ég vilja sjá hann í f...