Blade myndirnar þrjár fíla ég nokkuð vel þar sem ég hrífst af vampýrumyndum. Í fyrstu myndinni kynnumst við Blade(Wesley Snipes) fyrst ásamt aðstoðarmanni sínum(Kris Kristofferson...
Blade (1998)
Blade, the Vampire Slayer
"Have you given blood lately?"
Í heimi þar sem vampírur ráða lögum og lofum, þá hefur Blade verk að vinna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í heimi þar sem vampírur ráða lögum og lofum, þá hefur Blade verk að vinna. Hans markmið er að drepa allar vampírurnar. Þegar Blade verður vitni að því þegar vampíra bítur Dr. Karen Jenson, þá berst hann við skrýmslið og fer með Jenson í fylgsni sitt og reynir að hjúkra henni, ásamt Abraham Whistler. Vampíran sem réðist á Quinn, segir meistara sínum Deacon Frost frá því sem gerðist, en Frost skipuleggur nú árás sem á að koma mannkyninu óþægilega á óvart.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Stephen Dorff var valinn besta illmennið á MTV verðlaunahátíðinni. Wesley Snipes var valinn uppáhaldsleikarinn á Blockbuster hátíðinni, og Dorff fékk einnig verðlaun þar fyrir uppáhalds óþokkann.
Gagnrýni notenda (10)
Blade er þrusutöff technohasarmynd með flottum brellum og meiriháttar bardagaatriðum (Wesley Snipes átti stóran þátt í að semja þau, hann er á fullu í brasilískri götubardagaíþrótt)...
Sem mikill aðdáandi Buffy vampire slayer og alls konar vampírumynda af betri gerðinni, gat ég ekki annað en orðið yfir mig hrifin af þessari mynd, bara líklega besta vampírumyndin hingað t...
Þetta er frábær mynd. Þar sem að ég er hörku vampíru aðdáandi þá var þetta fullkomin mynd fyrir mig. Ef að þið hafið áhuga á vampírum eða bara spennumyndum yfirleitt, sjáið þes...
Blade er mjög góð mynd með mjög góðum leikurum og ágætum tæknibrellum. Hér segir frá Blade(Wesley Snipes) og Wistler(Kris Kristoferson) sem eru að hefna sín á vampírum Blade er að hef...
Ég veit að þessi mynd er mjög heimskuleg en mér líkaði hún bara svo drulluvel. Snipes hefur ekki verið svalari síðan í demilition man. Byrjunaratriðið er ótrúlega flott. Lagið í byrj...
Þessar þrjár og hálfar stjörnur sem ég gef þessari mynd er vegna þess að hún gerir nákvæmlega það sem hún ætlar sér. Hún er brilliant Vampíru/spennu/splatter mynd sem nær meira sei...
Blade er mynd um blending af manni og vampíru sem heitir Blade og leggur líf sitt í hættu á hverju kvöldi til að drepa vampýrur. Þessi mynd er með góðum leikurum eins og Wesley Snipes og f...
Þetta er án efa ein af bestu myndum Wesley kallsins síðan New Jack City.




























