Þessi mynd er góð, góð og frábær!!! Hr. Hyde, dr.Jekyll, blóðsugan Mina Harker, ósýnilegi maðurinn Rodney Skinner, bandaríski njósnarinn Sawyer, ódreplegi maðurinn Dorian Gray, Nemo sk...
The League of Extraordinary Gentlemen (2003)
"The power of seven become a league of one"
The Fantom er að reyna að koma af stað heimsstyrjöld.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
The Fantom er að reyna að koma af stað heimsstyrjöld. Hann býr yfir háþróuðum vopnum, auk þess sem hann er klókur og fær þjóðirnar upp á móti hverri annarri. Drottningin sendir eftir Allan Quatermain, til að fá hann til að elta uppi hópinn sem er að reyna að koma af stað stríði. Á leynilegum fundi hittir Quatermain þá sem hann á að vinna með í þessari sendiför. Með honum fara Nemo skipstjóri, Mina Harker, Rodney Skinner, Dorian Gray, Tom Sawyer og Dr. Henry Jekyll ( og einnig Edward Hyde ). Fljótlega komast þau að því að Fantom stendur á bakvið allar árásirnar, en meira býr að baki heldur en virðist í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Gagnrýni notenda (11)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe League Of Extraordinary Gentlemen er frábær mynd með Sean Connery(The Hunt For Red October)í aðalhlutverki. Það eru frábærar tæknibrellur í þessari mynd eins og þegar Jekyll Var að b...
Hvað skeður þegar góð teiknimyndasaga er tekin í Hollywoodhakkarann og gerð að bíómynd? Þessi óhugnaður. Hreinlega með betri teiknimyndasögum allra tíma er tekin þarna og slá...
Þetta er ein af þessum myndum sem hægt er að hafa gaman af án þess að grafa of djúpt í söguþráðinn. Myndin er byggt á myndasögum en myndin virkar næstum eins og teiknimynd hún er svo...
Myndin er ekkert léleg eins og sumir segja en hún er með mjög góðum tæknibrellum og með léttan undirtón. Maður sem kallar sig Phantom eða drauginn er búinn að koma af stað heimsstyrjöl...
Sennilega er þessi mynd vonbrigði ársins 2003, því miður því Sean Connery á nú betra skilið. Myndin gerist í lok 19. aldar og segir frá nýrri ógn sem steðjar að heiminum. Brjálæðin...
Ok...ég verð hreinskilinn. Mér fannst þetta ekki besta mynd sem ég hef séð en mér fannst hún nokkuð flott og vel skrifuð. Allan Quatermain (Sean Connery) er besta skytta í heimi. Hann er m...
Það er nú óhætt að segja að LXG sé algjört kjaftæði en það er líka óhætt að segja að hún sé svakalega flott gerð, frumleg og nokkuð skemmtileg áhorfs. Ég held að það versta ...
Alan Moore er eflaust ósáttur
The League of Extraordinary Gentlemen er flott en hrikalega fljótgleymd bíómynd sem hverfur einnig umsvifalaust í skugga ofurhetjumynda af mun betri gæðum, semsagt Hulk, X-Men 2 og jafnvel Dared...
Þessi mynd var nú ægilega slöpp, ég sá trailer af henni og þótti þetta frekar athyglisvert og gæti varla verið léleg mynd, Ég bjóst við því að Sean Connery myndi standa fyrir sýnu e...
Framleiðendur














