N'Bushe Wright
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
N'Bushe Wright (borið fram nuh-BOO-shay, fædd 20. september 1970 í New York borg, New York, Bandaríkjunum) er bandarísk kvikmynda- og sjónvarpsleikkona, aðallega þekkt fyrir þátt sinn í Blade. Hún er fædd í New York borg og er dóttir djassmannsins Stanely Wright aka Suleiman-Marim Wright. Móðir hennar er sálfræðingur... Lesa meira
Hæsta einkunn: Blade
7.1
Lægsta einkunn: Close to Danger
4.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Blade | 1998 | Karen | $131.183.530 | |
| Close to Danger | 1997 | Maggie Sinclair | - | |
| Johns | 1996 | Junkie | - | |
| Dead Presidents | 1995 | Deliah Benson | - |

