Gagnrýni eftir:
Blade0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Blade er mynd um blending af manni og vampíru sem heitir Blade og leggur líf sitt í hættu á hverju kvöldi til að drepa vampýrur. Þessi mynd er með góðum leikurum eins og Wesley Snipes og fleirum. Í þessari mynd er mikið af spennu og blóði. Þetta er spennumynd sem ekki klikkar!

