Náðu í appið
Blade II

Blade II (2002)

Blade 2

"When Evil Strikes, One Man, Still Has The Edge."

1 klst 57 mín2002

Óvenjuleg stökkbreyting hefur átt sér stað innan vampírusamfélagsins.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic52
Deila:
Blade II - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Óvenjuleg stökkbreyting hefur átt sér stað innan vampírusamfélagsins. Komin er fram ný vampírutegund (Reapers) sem er svo blóðþyrst að hún leggst ekki einungis á mannfólkið heldur hinar hefðbundnu blóðsugur líka. Fórnarlömbin sem er svo óheppin að lifa af árásir þessarar nýju tegundar umbreytast sjálf í þessar blóðþyrstu vampírur. Þessu illþýði fjölgar hratt og innan skamms verður ekki nóg af mennsku blóði í boði fyrir sælkerana. Skuggaráðið (æðstu venjulegu vampírurnar) kallar til gamalkunna félaga, þá Blade og Whistler og vopnasérfræðinginn Scud. Ráðið viðurkennir treglega vanmátt sinn og óskar aðstoðar þeirra félaga til að losna við þessa nýju vá. Blade og félagar taka höndum saman við hópinn Bloodpack sem samanstendur af sérþjálfuðum bardagavampírum og saman eru þeir eina vonin gegn þessari miklu ógn sem gæti þurrkað út mann- og vampírukyn jarðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (25)

Þetta er óvenjuleg hryllings og hasar mynd. Wesley Snipes er alltaf góður og Krid Krisstofersen líka. Wesley Snipes leikur hálfan mann og hálfa vampíru og hann hatar vampírur því þær drá...

Góð hryllings/hasarmynd og ég held að þetta hafi verið síðasta mynd sem Wesley Snipes leikur í. Snipes leikur hálfan mann og hálfa vampíru sem hatar vampírur því þær drápu móður ha...

Óvenjuleg hryllings og hasarmynd með honum Wesley gamla Snipes í aðalhlutverki. Ég held að þetta var síðasta mynd hanns því ég hef aldrei séð hann leika í neinni mynd eftir þessa. Wesl...

Já vinir mínir drógu mig á þessa vitleysu og svo var planið að kíkja í bæinn eftir myndina og fá sér nokkra bjóra, nema hvað að eftir þennan vanskapnað þá einhvern vegin duttum við...

Árið 1998 kom út skemmtilega öðruvísi mynd í vampíruheiminn, Blade. Hún fór dálítið öðruvísi leið en aðrar myndir í sama flokki og má segja að hún hafi breytt aðeins stefnunni. ...

Jæja, þá er ég loksins búin að sjá hana og mikið skemmti ég mér vel! Tæknin er enn betri, hraðinn enn meiri og sagan enn magnaðri en í þeirri fyrri. Halló!! Hvað er svona slæmt við ...

★★★★☆

Vampýrubaninn Blade er mættur aftur og í þetta sinn gengur hann í lið með óvinum sínum til að kljást við nýja og verri sort af vampýrum. Þetta er fín mynd,ekkert síðri en forveri sin...

Jæja.. fyrsti kvenmaðurinn til að skrifa um Blade II :) alveg í takt við áhorfendur í salnum í gær en það voru 99% karlmenn! Það er líka greinilegt að Blade er stílaður inn á karlkyn...

Gríðarlega leiðinleg og klisjuleg mynd sem féll ekki að væntingum. Óævintýraleg og söguþráðurinn gengur einungis út á það sama, drepa, drepa, drepa algerlega heilalaust. Maður ná...

Ég fór á þessa mynd með því hugarfari að framhaldsmyndir eru oftast lélegri en fyrri myndin og gekk það dæmi upp hjá mér.Það sem mig finnst eyðileggja þessa mynd eru margir hlutir,í...

Blade 2 er allveg hrein snilld með hörku góðum leikurum. Blade er hér komin aftur í æsispennandi mynd með geðveikum tæknibrellum. Hér segir frá Blade(Wesley Snipes) sem reynir að finna Wi...

Þessi mynd er fínasta skemmtun. En mér fanst mjög slæmt hvað sum bardaga atriðin voru illa gerð. Hún er mjög dimm og á tímabili sést ekkert hvað er í gangi. Maður veit hverjir eru að ...

Jæja þá er Blade mættur aftur vopnaður silfri og hvítlauk til að murka lífið úr vampírum. Fyrri myndin var ágætis ræma. Maður bjóst við að þessi væri betri sem var rétt. Takturinn...

Blade II er gríðarlega flott, með góðan húmor og flottar brellur, klippingu, hljóð og myndatöku. Blade er í þessari mynd að berjast gegn ofur, antí vampíru kynstofni, sem hatar vampí...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Amen Ra FilmsUS
Imaginary Forces