Gagnrýni eftir:
Blade: Trinity0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég varð satt eð segja fyrir mjög miklum vonbrigðum með þessa mynd.
Hún er nánast um sama efni og mynd númer 2 þ.e baráttu Blade gegn ofurvampýru nú sjálfan Dracula sem vakinn hefur verið upp.
Drakúla kallinn er ósköp meinleysilegur og gerir ekki mikinn óskunda í myndinni, óvenju slappur að mínu mati.
Léleg mynd endurteknar klisjur færi betur í poopptívi sem langt tónlistarmyndband

