Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fair Game 2010

Frumsýnd: 26. ágúst 2011

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Flett var ofan af Valerie Plame sem njósnara, af embættismönnum í Hvíta húsinu, að því er talið er til að koma höggi á eiginmann hennar. Þetta gerðist í kjölfar greinar sem hún skrifaði í dagblaðið The New York Times þar sem hún sagði að Bush stjórnin hefði hagrætt upplýsingum í leyniskjölum um gereyðingarvopn í írak, til að réttlæta innrás... Lesa meira

Flett var ofan af Valerie Plame sem njósnara, af embættismönnum í Hvíta húsinu, að því er talið er til að koma höggi á eiginmann hennar. Þetta gerðist í kjölfar greinar sem hún skrifaði í dagblaðið The New York Times þar sem hún sagði að Bush stjórnin hefði hagrætt upplýsingum í leyniskjölum um gereyðingarvopn í írak, til að réttlæta innrás í landið. Valerie Plame var á yfirborðinu bara venjuleg húsmóðir og eiginkona bandaríska þingmannsins Josephs Wilson. Fáir vissu að hún var í raun einn af millistjórum CIA , leyniþjónustu Bandaríkjanna. Í aðdraganda innrásar bandaríska hersins í Írak lögðu bandarískir ráðamenn mikla áherslu á að ástæðan væri fyrst og fremst óttinn við gjöreyðingarvopn Saddams Hussein. Joseph var fengin til að sýna fram á að Írakar hefðu m.a. keypt úran af Afríkuríkinu Niger, en niðurstaða hans var sú að sagan væri úr lausu lofti gripinn. Á þessu tók ríkisstjórn Bush ekkert mark og stakk skýrslu Josephs undir stól. Hann ákvað þá að skrifa grein um málið í New York Times og setti um leið í gang atburðarás sem átti eftir að valda bæði honum og Valerie miklum skaða.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.08.2011

Kvikmyndahátíð í Kringlubíói hefst á morgun

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, hefst kvikmyndahátíð í Sambíóunum Kringlunni. Á boðstólum verða myndir sem margar hverjar hafa farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og ber fyrst að telja Tree of Life sem vann G...

06.12.2010

Bandaríkin: Tangled hirðir toppsætið af Harry

Disney-teiknimyndin Tangled hirti toppsætið af sjöundu Harry Potter-myndinni á sinni annarri sýningarhelgi, en um síðustu helgi varð hún að sætta sig við annað sætið. Disneyævintýrið fékk um 21,5 milljónir doll...

21.11.2010

Potter göldróttur í miðasölunni

Nýja Harry Potter myndin Harry Potter and the Deathly Hallows: Part One, sem kvikmyndir.is forsýndi sl. fimmtudag í SAM bíóunum Egilshöll, og frumsýnd var á föstudaginn, hefur slegið í gegn miðasölunni um helgina. Tekjur af myndinni...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn