Gladiator
2000
Frumsýnd: 19. maí 2000
Father of a murdered son, husband to a murdered wife and I shall have my vengeance in this life or the next
155 MÍNEnska
79% Critics
87% Audience
67
/100 Myndin vann 5 Óskarsverðlaun: Russell Crowe fyrir bestan leik, bestu búningar, bestu tæknibrellur, besta mynd og besta hljóð. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna til viðbótar og fékk ýmis önnur verðlaun og tilnefningar um allan heim.
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi.
Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd.
Maximus getur ekki bjargað fjölskyldu sinni, sem... Lesa meira
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi.
Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd.
Maximus getur ekki bjargað fjölskyldu sinni, sem er myrt á hrottalegan hátt, og Maximus er látinn verða skylmingaþræll þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu.
Hið eina sem heldur í honum lífinu er löngun hans til að hefna fjölskyldannar.
... minna