Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi. Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd. Maximus getur ekki bjargað fjölskyldu sinni, sem er myrt á hrottalegan hátt, og Maximus er látinn verða skylmingaþræll þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu. Hið eina sem heldur í honum lífinu er löngun hans til að hefna fjölskyldunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Myndin vann 5 Óskarsverðlaun: Russell Crowe fyrir bestan leik, bestu búningar, bestu tæknibrellur, besta mynd og besta hljóð. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna til viðbótar og fékk ýmis önnur verðlaun og tilnefningar um allan heim.
Frægir textar
"Maximus: What we do in life echoes in eternity! "
Gagnrýni notenda (32)
Ég sá hana fyrst í maí mánuðinum árið 2000 þegar hún var nýkomin í bíó, þá var ég einungis rétt að verða þrettán ára gamall. Ég bjóst alls ekki við langtímaáhrifin sem þe...
Þessi mynd er stórkostleg, ótrúlega góð og flott.Enda fékk hún fullt af verðlaunum.Crove passar alveg í hlutverkið sem Maximus.Ég mæli eindregið með þessari mynd en ekki fyrir þau ung...
Frábær mynd!! Flott bardagaatriði, mikið blóð og alveg æðisgenginn leikur hjá Russel Crowe og mótleikara hans Joaquin Phoenix. Maður er alveg í þann veginn að fá hroll af öllum blóð...
Þessi mynd er STÓRKOSTLEG ein af mínum bestu myndum. En myndin fjallar í stuttu máli um Rómverska hershöfðingjann Maximus (Russell Crowe) sem er hnepptur í ánauð af hinum gjörspillta arfta...
Gladiator er sankallað stórvirki sem fjallar um rómverska hershöfðingjan Maximus (Russell Crowe) sem í byrjun myndarinnar leiðir fram sveit rómveskra hermanna gegn villmönum í Germaníu (nú...
Þessi mynd var frábær ég elska þessa mynd á eftir Braveheart, En hún kom mér á skemmtilega óvart. Ég leigði hana því foreldrar mínir vildu sjá hana og það er mjög sjaldan sem þau v...
Það er ekki oft að maður fer út eftir bíósýningu með þá tilfinningu að maður hafi verið vitni að sögulegum atburði í kvikmyndasögunni. Síðasta slík mynd sem ég sá var snilldarv...
Gladiator vita nú allir hver er, eitt mesta snilldarver síðari tíma, drama spenna svik og landráð prýða myndina sem kemur manni stöðugt á óvart. Myndin fjallar um rómverska hershöfði...
Voff, voff, hér kemur ein alveg urrrandi góð. Þeir sem misstu af 13. Stríðshundinum ættu ekki að missa af þessari. Skylmingahundurinn er betri mynd í alla staði. Já, hver hefði trúað...
Já þvílíkt stórvirki segi ég nú bara. Eftir frekar langt gúrkutímabil þá snýr Ridley Scott aftur með þetta þrekvirki í farteskinu. Það er eitt orð sem lýsir þessarri mynd og þa...
Ég vil byrja á ad benda theim sem skrifa umfjöllun á, að munur er á að fjalla um mynd á gagnrýninn hátt og að endursegja hana í einum allsherjar útdraetti. Löngu var kominn tími til að...
Frábær dramatýsk hasarmynd. Ridley Scott leikstýrir hér mynd eftir þriggja ára hlé. Síðast gerði hann myndina G. I Jane (árið 1997). Russel Crowe leikur hér herforingja sem verður fljó...

































