Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Last Duel 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. október 2021

The true story of a woman who defied a nation and made history.

152 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
Rotten tomatoes einkunn 81% Audience
The Movies database einkunn 67
/100

Jean de Carrouges er virtur riddari, þekktur fyrir hugrekki og hæfni á vígvellinum. Jacques Le Gris er skjaldsveinn, en gáfur hans og mælska hafa gert hann að einum virtasta aðalsmanni hirðarinnar. Þegar Le Gris nauðgar eiginkonu Carrouge, þá stígur hún fram með ásakanir á hendur árásarmanni sínum, sem sýnir mikið hugrekki af hennar hálfu, en setur líf hennar... Lesa meira

Jean de Carrouges er virtur riddari, þekktur fyrir hugrekki og hæfni á vígvellinum. Jacques Le Gris er skjaldsveinn, en gáfur hans og mælska hafa gert hann að einum virtasta aðalsmanni hirðarinnar. Þegar Le Gris nauðgar eiginkonu Carrouge, þá stígur hún fram með ásakanir á hendur árásarmanni sínum, sem sýnir mikið hugrekki af hennar hálfu, en setur líf hennar í hættu á sama tíma. Í hönd fer grimmilegt uppgjör, einvígi þar sem barist er til dauða, og örlög allra þriggja ráðast nú af almættinu. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.10.2021

Tvær nýjar í bíó fara aftur í tímann

Tvær hörkuspennandi og áhugaverðar myndir koma nýjar í bíó nú í vikunni, en svo skemmtilega vill til að titlar myndanna tveggja eru keimlíkir. Í þeim er vísað til einhvers sem er að fara að gerast í síðasta ski...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn