Aðalleikarar
Leikstjórn
Vissir þú
Matt Damon vex ekki mikið skegg þannig að förðunardeildin þurfti að prófa tuttugu mismunandi skegg á hann. Sagt er að hann hafi fengið útbrot undan skegginu sem límt var á hann, og þau hafi verið svo ertandi að hann hafi þurft að leggja ísmola á vangann eftir hverja töku.
Matt Damon og Ben Affleck sögðust hafa fengið Nicole Holofcener í lið með sér til að aðstoða við kvenkyns sjónarhorn sögunnar.
Upprunalega ætluðu handritshöfundarnir Matt Damon og Ben Affleck að leika tvö aðalhlutverkin, en Adam Driver var fenginn inn til að leika hlutverkið sem var ætlað Affleck upphaflega, sem fór í staðinn í aukahlutverk. Ástæðan var til að forðast árekstur vegna leiks Afflecks í Deep Water eftir Adrian Lyne.
Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Matt Damon og Ben Affleck hafa skrifað síðan þeir gerðu Good Will Hunting árið 1997. Þá er þetta fyrsta kvikmyndin sem Damon skrifar handritið að sem ekki er leikstýrt af Gus Van Sant.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Matt Damon, Ben Affleck, Dorothy Lyman
Kostaði
$100.000.000
Tekjur
$30.500.000
Vefsíða:
www.20thcenturystudios.com/movies/the-last-duel
Frumsýnd á Íslandi:
29. október 2021