Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Live by Night 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. janúar 2017

The American Dream Has a Price

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
Rotten tomatoes einkunn 42% Audience
The Movies database einkunn 49
/100

Bannárin í Bandaríkjunum sköpuðu grundvöll fyrir arðbært svartamarkaðsbrask með áfengi sem um leið var vatn á myllur skipulagðra glæpasamtaka og margra einstaklinga sem langaði að efnast fljótt og mikið. Joe Coughlin var einn þeirra.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.01.2017

Hjartasteinn vinsælasta myndin á Íslandi

Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en myndin var frumsýnd með pompi og prakt í síðustu viku, og hefur nú þegar hlotið mikið lof, bæði gagnrýnenda og á...

02.01.2017

The Batman er ekki öruggt mál

Ben Affleck hefur nú þegar leikið ofurhetjuna Batman í tveimur myndum, Batman v Superman: Dawn of Justice og Justice League, sem frumsýnd verður síðar á þessu ári. Til stóð að hann myndi skrýðast Batman hempunni í þriðja skipti...

03.10.2016

Batman mynd Affleck fær nafn

Hægt og sígandi fáum við meiri upplýsingar um Batman myndina sem Ben Affleck er með í smíðum, en hann mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið, Batman, auk þess að skrifa handrit og leikstýra. Affleck uppljóstraði...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn