Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Argo 2012

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. nóvember 2012

The Movie Was Fake, The Mission Was Real

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
Rotten tomatoes einkunn 90% Audience
The Movies database einkunn 86
/100
Fékk þrenn Óskarsverðlaun. Besta mynd, besta handrit eftir áður útgefnu efni, og besta klipping.

Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í Íran og fela sig í kanadíska sendiráðinu var sett í gang björgunaraðgerð sem sannaði að raunveruleikinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn. Argo er byggð á dagsannri sögu sem að mestu leyti gerist í Íran rétt eftir að íranskir uppreisnarmenn hertóku bandaríska sendiráðið... Lesa meira

Þegar sex bandarískum sendiráðsmönnum tókst að komast undan uppreisnarmönnum í Íran og fela sig í kanadíska sendiráðinu var sett í gang björgunaraðgerð sem sannaði að raunveruleikinn er oft ótrúlegri en skáldskapurinn. Argo er byggð á dagsannri sögu sem að mestu leyti gerist í Íran rétt eftir að íranskir uppreisnarmenn hertóku bandaríska sendiráðið í Teheran þann 4. nóvember árið 1979. Um leið og uppreisnarmennirnir lögðu sendiráðið undir sig tókst sex starfsmönnum þess að flýja og komast í skjól í kanadíska sendiráðinu. Sú hætta var fyrir hendi að ef uppreisnarmenn kæmust að því hvar sexmenningarnir væru myndu þeir taka þá af lífi. Stjórnendur í ríkisstjórn Bandaríkjanna töldu það því bráðnauðsynlegt að aðstoða sitt fólk áður en það yrði of seint. Vandamálið var auðvitað hvernig? Lausnin fólst í sérlega áhættusamri aðgerð þar sem FBI-menn voru sendir til Írans dulbúnir sem kvikmyndagerðarmenn. Í þeim blekkingarleik var síðan allt lagt undir ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.03.2023

Topp tíu kuldamyndirnar

Nú er frost á fróni frýs í æðum blóð. Svo virðist sem veturinn ætli aldrei að fara og vilji frysta í okkur hvert bein og hverja frumu. Af því tilefni er hér listi yfir tíu bestu myndirnar sem gerast í frostjökul...

24.02.2023

Svartbjörn á kókaíni

Hugmyndin að myndinni Cocaine Bear, sem kemur í bíó í dag, er sótt í raunverulega atburði sem áttu sér stað árið 1985 þegar svartbjörn komst í kókaín sem var varpað út úr flugvél eiturlyfjasmyglara og át stóran strigapo...

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn