Air (2023)
Airmovie
"Courting a Legend"
Saga körfuboltasérfræðingsins Sonny Vaccaro hjá Nike og hvernig hann náði að tryggja fyrirtækinu samning við einn besta körfuboltamann allra tíma; Michael Jordan.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Saga körfuboltasérfræðingsins Sonny Vaccaro hjá Nike og hvernig hann náði að tryggja fyrirtækinu samning við einn besta körfuboltamann allra tíma; Michael Jordan. Um leið umbylti hann íþróttaheiminum og íþróttamenningunni með Air Jordan vörumerkinu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Ben Affleck leitaði nokkrum sinnum ráðgjafar hjá Michael Jordan sjálfum við gerð myndarinnar. Hann vildi skerpa á smáatriðum varðandi söguna. Að sögn Affleck var eina ósk Jordan vegna kvikmyndarinnar að Viola Davis myndi leika móður hans.
Viola Davis og Julius Tennon, sem leika foreldra Michael Jordan, eru hjón í alvörunni.
Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Ben Affleck leikstýrir sem ekki er glæpatryllir.
Þetta er fyrsta kvikmynd Chris Tucker síðan hann lék í myndinni Billy Lynn\'s Long Halftime Walk (2016).
Þrír Óskarsverðlaunahafar leika í myndinni, þau Matt Damon, Ben Affleck og Viola Davis.
Höfundar og leikstjórar
Ben AffleckLeikstjóri

Alex ConveryHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Amazon StudiosUS

Skydance SportsUS

Mandalay PicturesUS

Artists EquityUS


























