All the Money in the World (2017)
"J. Paul Getty had a fortune. Everyone else paid the price."
Myndin fjallar um þann fræga atburð í júlí árið 1973 þegar alnafna og sonarsyni ríkasta manns heims á þeim tíma, John Paul Getty III, var...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um þann fræga atburð í júlí árið 1973 þegar alnafna og sonarsyni ríkasta manns heims á þeim tíma, John Paul Getty III, var rænt í Róm og afi hans neitaði að greiða lausnargjaldið. Við tók margra mánaða árangurslaus barátta móður Johns við að frelsa hann. nóvember sama ár skáru mannræningjarnir af honum annað eyrað og sendu það í pósti til fjölmiðils ásamt orðsendingu um að þeir myndu þaðan í frá, á tíu daga fresti, skera af honum fleiri líkamshluta uns lausnargjaldið bærist eða hann dæi af sárum sínum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ridley ScottLeikstjóri

David ScarpaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Imperative EntertainmentUS

Lotus ProductionIT
Redrum FilmsGB
Panorama FilmsIT

TriStar PicturesUS

Scott Free ProductionsUS


























