Marco Leonardi
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Marco Leonardi (fæddur 14. nóvember 1971) er ítalskur leikari.
Leonardi fæddist í Ástralíu af ítölskum foreldrum. Hann flutti til Ítalíu fjögurra ára gamall og lék í hinni frægu kvikmynd Cinema Paradiso og í mexíkósku myndinni Like Water for Chocolate (1993). Hann hefur gert nokkrar kvikmyndir í Bandaríkjunum,... Lesa meira
Hæsta einkunn: Cinema Paradiso
8.5
Lægsta einkunn: From Dusk Till Dawn 3: The Hangman's Daughter
4.8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| All the Money in the World | 2017 | Saverio Mammoliti | $56.996.304 | |
| Worldly Girl | 2016 | Celestino | - | |
| Once Upon a Time in Mexico | 2003 | Fideo | - | |
| From Dusk Till Dawn 3: The Hangman's Daughter | 1999 | Johnny Madrid | $9.617.000 | |
| Cinema Paradiso | 1988 | Salvatore (teen) | - |

