Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Giulia býr í fornri veröld, tíminn stendur í stað og lífið byggist á úreltum helgum ritum. Þegar Guilia hittir Libero, uppgötvar hún að hugsanlega bíða hennar önnur örlög. Ungmennin hefja saman nýtt ástríðufullt líf, það verður til þess að Guiliu er úthýst algjörlega frá Vottum Jehóva og þar með veröldinni sem hún tilheyrði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marco DanieliLeikstjóri




