Brilliant. Þriðji hlutinn í þessari stórgóðu trilógíu Robert Rodriguez er meiriháttar góð mynd sem ég mæli með öllum að sjá sem fyrst. Hér er Antonio Banderas kominn aftur í hlutve...
Once Upon a Time in Mexico (2003)
El Mariachi 3
"The Time Has Come."
Þriðja myndin um nafnlausa gítarleikarann El Mariachi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þriðja myndin um nafnlausa gítarleikarann El Mariachi. Mexíkóski forsetinn hefur lýst yfir stríði á hendur Barillo eiturlyfjagenginu, sem ætlar að berjast á móti með því að styðja valdarán hershöfðingjans Marquez. CIA Leyniþjónustumaðurinn Sands ætlar að sjá til þess að Marquez takist ekki ætlunarverkið og ræður leigumorðingjann El Mariachi, sem lætur til leiðast þó hann sé sestur í helgan stein. El Mariachi, sem, eftir dauða eiginkonu sinnar og dóttur nokkrum árum áður ( úr myndinni Desperado ), hefur enga löngun til að berjast lengur, en nú hefur hann varla nokkurt val. Í Culiacan, þá hafa Barillo og Marquez egnt gildru fyrir forsetann, og Sands biður El Mariachi að drepa Marquez eftir valdaránið. El Mariachi kallar á tvo bræður sína fyrir lokaorrustuna .. til að bjarga byltingunni. En hver mun lifa þetta af?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (13)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráOnce upon a time in Mexico er þriðja myndin um Eli Mariachi. Fyrstu myndina hef ég ekki ennþá séð en númer tvö sem einfaldlega heitir Desperado minnir mig að hafi verið örlítið betri en ...
Mig langar til að gráta.Ég elskaði el mariachi og svo kom desperado sem var enn betri og svo kemur þetta kjaftæði. Söguþráðurinn er svo leiðinlegur fyrir utan nokkur flott atriði.Ég m...
Þessi mynd er fullkomið dæmi um það er ekki bara nóg að setja fullt af góðum leikurum í mynd til að hún verði góð. Einvala leikaralið er þarna og má þá nefna en þar skal helst nef...
Allgjör snilld Once Up On A Time In Mexico er mjög góð mynd með úrvalls leikurum, hún er samt svolítið blóðug en þannig eiga myndir að vera, Mér fannst Desperado og þessi mynd mjög lí...
Once upon a time in Mexico er fín mynd. Johnny Depp leggur undir sig myndina með of góðum leik eins og venjulega. Persónulega finnst mér Salma Hayek eiga ekki vera svona ofarlega á lista aðall...
Flottur stíll á ruglingslega þvælu
Með Once Upon a Time in Mexico heldur Robert Rodriguez áfram að segja sögu hins ofursvala El Mariachi. Hins vegar er ég ekki alveg að fatta tilganginn með þessu öllu saman. Þetta er klárleg...
Árið 1995 gerði Robert Rodriguez kvikmyndina Desperado fyrir amerískan markað. Desperado var endurgerð kvikmyndarinnar El Mariachi sem Rodriguez gerði árið 1992. Þessi kvikmynd kom honum á ...
Það munar sáralitlu að þetta góða framhald hinnar frábæru Desperado fái þrjár og hálfa. Ég datt alveg inn í þessa mynd sem er hörkuspennandi og jafnframt hádramatísk, en með hæfil...
Ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að gefa þessari margar störnur. Ég tek undir það sem margir segja, að myndin hafi verið góð fyrir hlé hafi allt verið að ganga eins og í góðri sög...
Óvenjuleg en skemmtilegt flick eftir hinn góðkunnuga Robert Rodriguez. Antonio Banderas snýr aftur sem El Mariachi betur sem fyrr. Johnny Depp er einum of góður í sínu hlutverki eins og allt...
Ég get ekki sagt annað en að ég hef sjaldan farið á verri mynd. Söguþráðurinn er ruglandi og óskiljanlegur, tilgangur sögupersónanna virðist renna út í sandinn og lok myndarinnar, sem ...
Þvílíkt rugl ég skammast mín fyrir að hafa borgað 800 kr á þessa mynd. Ég hélt að ég væri að fara á góða mynd með fínum leikurum en þeir brugðust mér. Það var nóg af byss...
Framleiðendur



Frægir textar
"Agent Sands: Are you a Mexi-CAN or a Mexi-CAN'T?
Cucuy: I'm a Mexi-CAN
Agent Sands: Good. Then do as I say. "



















