Náðu í appið
Alita: Battle Angel

Alita: Battle Angel (2018)

"An Angel Falls. A Warrior Rises."

2 klst2018

Þegar tæknifræðingurinn Ido finnur höfuð og búk vélmennis á ruslahaug ákveður hann að taka það með sér heim og reyna að kveikja á því á ný.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar tæknifræðingurinn Ido finnur höfuð og búk vélmennis á ruslahaug ákveður hann að taka það með sér heim og reyna að kveikja á því á ný. Það tekst og eftir að hafa smíðað nýja útlimi á vélmennið nefnir Ido það Alitu. Í ljós kemur að Alita man ekki neitt úr fortíðinni eða hvaða hlutverki hún gegndi en uppgötvar í staðinn að hún býr yfir gríðarlega öflugri bardagatækni sem hún fær fljótlega ástæðu til að láta á reyna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Troublemaker StudiosUS
Lightstorm EntertainmentUS
20th Century FoxUS
TSG EntertainmentUS