Náðu í appið
Avatar: The Way of Water

Avatar: The Way of Water (2022)

Avatar 2

3 klst 12 mín2022

Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic67
Deila:
Avatar: The Way of Water - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk. Jake þarf nú að vinna með Neytiri og her Na'vi þjóðflokksins til að vernda plánetuna.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Kate Winslet leikur sjálf í öllum neðansjávar-áhættuatriðunum sínum í myndinni.
James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Avatar, átti að semja tónlistina fyrir þessa mynd. Hann fórst hins vegar í umferðarslysi 2015 og Simon Franglen hljóp í skarðið.
Samtals kosta Avatar-framhaldsmyndirnar fjórar meira en einn milljarð Bandaríkjadala í framleiðslu.
Sony hannaði og framleiddi sérstaka myndavél sem Cameron bað um fyrir gerð þessarar myndar og þeirrar næstu. Vélin er kölluð Feneyja-myndavélin (Venice Camera).

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

20th Century StudiosUS
Lightstorm EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Sem besta mynd, hljóð, tæknibrellur og framleiðsluhönnun.