Salinger (2013)
"Uncover the mystery but don't spoil the secrets!"
J.D.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
J.D. Salinger var ekki nema 32 ára þegar hann gaf út Bjargvættinn í grasinu og þótt hann hafi skrifað margt fleira dró hann sig nokkrum árum síðar algjörlega í hlé frá sviðsljósinu og hefur einkalíf hans ætíð verið mönnum mikil ráðgáta. Í Salinger er reynt að leiða í ljós hvaða mann þessi snilldarrithöfundur hafði í raun að geyma og kemur þar mjög margt á óvart ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Shane SalernoLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
The Story FactoryUS












