Náðu í appið
Cinema Paradiso

Cinema Paradiso (1988)

Nuovo Cinema Paradiso

"A celebration of youth, friendship, and the everlasting magic of the movies."

2 klst 35 mín1988

Paradísarbíóið segir sögu þekkts kvikmyndagerðarmanns sem snýr aftur eftir 30 ára fjarveru á æskuslóðirnar í litlum bæ á Sikiley og rifjar um leið upp sögu...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic80
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Paradísarbíóið segir sögu þekkts kvikmyndagerðarmanns sem snýr aftur eftir 30 ára fjarveru á æskuslóðirnar í litlum bæ á Sikiley og rifjar um leið upp sögu sína, kynni sín af kostulegum bæjarbúunum og minninguna um það hvernig hann komst fyrst í kynni við kvikmyndirnar, og eignaðist náin vin í sýningarmanninum í bíóinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CristaldifilmIT
Les Films ArianeFR
Rai 3IT
TF1 Films ProductionFR
Forum PictureIT

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd árið 1990, og fjölda annarra verðlauna.