Náðu í appið
Baaría

Baaría (2009)

Baaria

2 klst 30 mín2009

Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna.

Rotten Tomatoes55%
Deila:
Baaría - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna. Myndin hefst á þriðja áratug síðustu aldar, í sikileyska bænum Bagheria, sem einnig er þekktur undir nafninu Baaria. Þar vinnur Giuseppe "Peppino" Torrenuova fyrir fátækri fjölskyldu sinni sem fjárhirðir. Fylgst er með næstu 50 árum í lífi Giuseppe, og hvað gerist í þorpinu í gegnum árin 50. Giuseppe vex úr grasi, gengur í kommúnistaflokkinn, giftist stúlku úr bænum, eignast börn og vinnur að sínum pólitíska ferli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Medusa FilmIT
Quinta CommunicationsFR