Eftir að hafa séð Shanghai Noon, leigði maður sér framhaldið sem fríspólu og hafði smá efasemdir um hvort hún næði hinni myndinni. Ég var varla að trúa því, en hún nær að toppa 1...
Shanghai Knights (2003)
Shanghai Noon 2
"A Royal Kick In The Arse"
Þegar kínverskur uppreisnarmaður myrðir föður Chon og flýr til Englands, þá fara þeir Chon og Roy til Englands til að hefna sín.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þegar kínverskur uppreisnarmaður myrðir föður Chon og flýr til Englands, þá fara þeir Chon og Roy til Englands til að hefna sín. Systir Chon, Lin, hefur sömu hugmynd, og kemur upp um allsherjar samsæri sem gengur út á að myrða bresku konungsfjölskylduna, en fáir trúa henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (12)
Sjaldgæft er að sjá svona góða og skemmtilega grín/hasarmynd nú á dögum. Þetta framhald af Shanghai Noon er bara mun betra en Shanghai Noon. Kímnin er mun fyndnari, bardagasenurnar ótrú...
Shanghai Knights er fyndinn og skemmtileg mynd með góðum bardagaatriðum og góðum bröndurum. Ég mæli með henni enda fínsta grínmynd.
Mér finnst sjálfum þessi mynd mjög góð aðþví að jackie chan leikur í henni og owen wilson því þeir leika hana svo vel og það sem mér finnst skemmtilegast í henni er þegar þeir eru...
Það litla og næfurþunna plott sem er í Shanghai Knights er eitthvað á þessa leið. Hinu keisaralega innsigli er stolið af hinum illu Lord Rathbone (Aidan Gillen) og Wu Chow (Donnie Yen), sem ...
Meira en bara endurtekning
Jackie Chan og Owen Wilson eru báðir mjög hæfileikaríkir menn, og þá á ólíkum sviðum. Chan bregst aldrei þegar það kemur að slagsmálaatriðum, og Wilson er ekki bara góður penni, hel...
Shanghai Knights er líklega besta myndin sem Jackie Chan hefur gert í Bandaríkjunum. Það segir reyndar ekki mikið, þar sem þær hafa nánast undantekningalaust verið vondar. Eina undantekning...
Bara ágætis framhald af þeirri fyrri, þó hún hafi kannski verið aðeins of lík henni. Mjög gaman að því þegar þeir gera grín að fortíðinni með því að nota nöfn og annað þess h...
Jackie Chan og Owen Wilson náðu vel saman í Shanghai Noon, og það var ekkert því til fyrirstöðu að gera framhald, sem nú er komið á markaðinn. Og viti menn, þessi er betri en fyrri mynd...























