Náðu í appið
Clay Pigeons

Clay Pigeons (1998)

"Lester Long never forgets a friend"

1 klst 44 mín1998

Clay er ungur maður sem býr í smábæ, og verður vitni að því þegar vinur hans fremur sjálfsmorð útaf sambandi eiginkonu hans og Clay.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic46
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Clay er ungur maður sem býr í smábæ, og verður vitni að því þegar vinur hans fremur sjálfsmorð útaf sambandi eiginkonu hans og Clay. Clay, sem nú finnur til sektar, hafnar frekara kynferðissambandi við ekkjuna sem gengur hart eftir því að samband þeirra haldi áfram. Inn í þetta blandast raðmorðingi sem verður vinur Clay, og myrðir ekkjuna fyrir hann ... en ekki af því að Clay hafi sérstaklega óskað eftir því. En það skiptir lögregluna engu máli, en hún,og hin reynda alríkislögreglukona sem rannsakar málið, grunar Clay um ódæðið. Samt sem áður segir Clay þeim ekki frá "vini" sínum, sem hafði viðurkennt fyrir honum að vera raðmorðingi, sérstaklega vegna þess að Clay lítur á sig sem einskonar vitorðsmann í glæpnum, þar sem hann virðist hafa kynnt hverja einustu ungu konu sem raðmorðinginn hefur drepið, fyrir honum ... í raun, þá segir lögreglustjórinn sem svo að hann voni að Clay hætti að finna öll fórnarlömbin, sem er einmitt það sem hann gerir alltaf. En í lokin þá tekst Clay að hætta að vera ginningarfífl og við fáum að sjá mjög óvæntan endi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Intermedia FilmsGB
Fade In FilmsUS
IMF Internationale Medien und Film 2 & ProduktionsDE
Scott Free ProductionsGB
PolyGram Filmed EntertainmentUS
Gramercy PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Mjög sérstök blanda af spennutrylli og grínmynd, í raun nokkurs konar svört kómedía. Myndin segir frá ungum manni sem lendir í vondum málum þegar hann kynnist náunga sem í fyrstu virðis...