A Haunting in Venice (2023)
"Death is just the beginning"
Hinn rómaði einkaspæjari Hercule Poirot er sestur í helgan stein og býr í sjálfskipaðri útlegð í Feneyjum á Ítalíu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hinn rómaði einkaspæjari Hercule Poirot er sestur í helgan stein og býr í sjálfskipaðri útlegð í Feneyjum á Ítalíu. Með semingi mætir hann á skyggnilýsingu í gamalli höll í niðurníðslu. Þegar einn gestanna finnst myrtur sogast Poirot inn í skuggalegan heim leyndarmála og dulúðar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Handritið sækir innblástur í sögu Agöthu Christie; Hallowe\'en Party frá árinu 1969. Sögusviðið er fært frá Bretlandi til Feneyja á Ítalíu. Þetta er fyrsta kvikmyndagerð sögunnar.
Kenneth Branagh leikstjóri skipulagði í samstarfi við tæknideildina allskonar óvænta viðburði fyrir leikaraliðið. Leikararnir voru ekki varaðir við þegar ljós slökknuðu, þegar vindur blés snögglega eða hurð skelltist aftur. Þetta gerði leikarana ruglaða í ríminu og vakti viðbrögð sem sjá má í myndinni.
Michelle Yeoh hætti við að leika í kvikmyndinni The Electric State (2024) til að taka þátt í þessari mynd.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century StudiosUS

Scott Free ProductionsGB

The Mark Gordon CompanyUS

Genre FilmsUS

Agatha ChristieGB























