Sá þessa í bíó þegar hún kom út og aftur núna. Þetta er mjög vel heppnuð grínmynd í alla staði. Owen Wilson og Vince Vaughn er með góða kemistríu og ég er í rauninni hissa á að ...
Wedding Crashers (2005)
"Life´s a Party. Crash it."
Skilnaðarsáttasemjararnir John Beckwith og Jeremy Grey eru viðskiptafélagar og æskuvinir, sem eiga sama áhugamál, að mæta óboðnir í brúðkaup hjá ókunnugum! Það er alveg sama...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Skilnaðarsáttasemjararnir John Beckwith og Jeremy Grey eru viðskiptafélagar og æskuvinir, sem eiga sama áhugamál, að mæta óboðnir í brúðkaup hjá ókunnugum! Það er alveg sama hvaða fólk það er sem er að gifta sig, af hvaða kynþætti það er eða hvaða trúarbrögð það aðhyllist, þeir ná alltaf að beita fyrir sig sinni heillandi framkomu og persónutöfrum til að passa inn í hópinn, og slá í gegn, en markmið þeirra er svo að krækja sér í stelpur. Í lokin á einu brúðkaupstímabilinu kemst Jeremy að því að dóttir fjármálaráðherra Bandaríkjanna, og eiginkonu hans Kathleen, er að fara að gifta sig, og að brúðkaupið verður líklega aðal viðburðurinn í lífi fína fólksins í Washington DC það árið. Eftir að hafa læðst inn í veisluna þá reyna þeir við tvær brúðarmeyjar, systurnar Claire og Gloria Cleary. Jeremy hrífst af Gloria, en John hrífst af Claire, en fjótlega kemst hinn oflátungslegi kærasti hennar að öllu saman, Sack. John sannfærir hinn hikandi Jeremy, eftir að John er orðinn verulega hrifinn af Claire, að breyta reglunum sem þeir settu sér og samþykkja boð um helgarfrí á sumardvalarstað Cleary fjölskyldunnar. Þegar þeir eru komnir þangað fer ýmislegt úrskeiðis í samskiptum við hina óvenjulegu Cleary fjölskyldu, en þeir læra einnig ýmsar lexíur um ást og sambönd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (8)
Wedding crashers er svona mynd sem maður horfir á í þinkunni, veikur, eða þegar það er rigning úti, og maður nennir ekki að gera neitt. Því þetta er svona algjörlega af þreigingar myn...
Þessi mjög svo skemmtilega grínmynd lætur þig míga á þig af hlátri mér persónulega leið ílla ég hló svo mikið.En þessi mynd er ein af myndunum sem stendur fyrir og nefnist hann 'The F...
Hve oft hef ég séð þessar venjulegu amerísku gamanmyndir í bíó? Mjög oft, og Wedding Crashers er ein önnur eins og allar hinar aðeins hún stendur að miklu leiti uppúr öllum hópnum. A...
Þetta einfaldlega góð gamamynd sem maður fer af með bros af vör. Ef þú ert að leita eftir mynd til þess að drepast úr hlátri þá er þetta ekki myndin þín en ef þú ert að leita af l...
Solid tvíeyki og góður húmor
Wedding Crashers er það sem maður kallar alvöru feel-good bíó. Svona mynd sem maður getur horft á og komið út af brosandi. Hún er skemmtileg, fyndin og gerir sitt besta með það að smeyg...
Jæja, hér er komin alvöru gamanmynd. Fjallar um tvo félaga sem að hafa þá atvinnu að vera boðflennur á sem flestum brúðkaupum og þeir geta. Þetta er virkilega fyndin mynd. Myndin minnir ...
Wedding Crashers er í sjálfu sér mjög fín mynd eins og stjörnurnar gefa líklega til kynna. Myndin fjallar um tvo gaura sem heita John Beckwith (Owen Wilson) og Jeremy Gray (Vince Vaughn) og er ...





























