Náðu í appið
Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides

Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides (2011)

2 klst 21 mín2011

Jack Sparrow skipstjóri hittir konu úr fortíðinni og hann er ekki viss um hvort að hann sé nú búinn að finna ástina sína, eða hvort...

Rotten Tomatoes32%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jack Sparrow skipstjóri hittir konu úr fortíðinni og hann er ekki viss um hvort að hann sé nú búinn að finna ástina sína, eða hvort að konan sé miskunnarlaus bragðarefur sem er að nota hann til að finna hinn goðsagnakennda æskubrunn. Þegar hún neyðir hann um borð á skipinu Hefnd Önnu drottningar, sem er stýrt af Svartskeggi sjóræningja, þá er Sparrow lentur í óvæntu ævintýri og veit ekki hvort hann á að hræðast meira; Svartskegg eða konuna úr fortíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Moving Picture CompanyGB

Gagnrýni notenda (5)

Ný byrjun sem heldur anda fyrri mynda!

★★★★☆

Jack Sparrow skipstjóri er mættur aftur í enn eitt ævintýrið, nú í leit að hinum fræga Æskubrunni og þarf að mæta hinum ógnvæginlega og fræga skipstjóra, Svartskeggi. Eftir að At...

Plís hættið...

★★☆☆☆

Það þurfti aldrei meira af þessu til þess að byrja með, ég varð samt ekkert hissa að það myndi koma númer 4, en ég hugsaði "Vona allaveganna að það myndi koma eitthvað gott ef þeir...

Sjóræningjar í 3-vídd. Fleiri ævintýri Jack Spar

★★★☆☆

Eftir skrautlegt og hressandi upphafsatriði myndarinnar er lagt af stað í ferð um höfin í leit að hinum goðsagnakennda æskubrunni. Jack Sparrow (leikinn af Johnny Depp) og Hector Barbossa (l...

Fer alltof mikið út af sporinu

★★★☆☆

Pirates of the Caribbean átti að enda með PC: At World's End ekki halda áfram með tilgangslausu framhaldi. PC:At World's End hefði verið fullkominn endir á þessari seríu, hví ? Jú...

Löt og tilgangslaus

★★☆☆☆

Ég man eftir að hafa horft á fyrstu Pirates-myndina og hugsað: "Vá, ef Johnny Depp væri ekki í þessu þá yrði þessi mynd alveg skrambi ómerkileg, alveg sama hversu flott hún er." Þegar J...