Náðu í appið
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl

Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl (2003)

The Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl

"Over 3000 Islands of Paradise -- For Some it's A Blessing -- For Others... It's A Curse."

2 klst 23 mín2003

Járnsmiðurinn Will Turner slæst í hóp með óvenjulegum sjóræningjum til að bjarga konunni sem hann elskar.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic63
Deila:
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Járnsmiðurinn Will Turner slæst í hóp með óvenjulegum sjóræningjum til að bjarga konunni sem hann elskar. Fremstur í hópi sjóræningjanna er sérvitringurinn Jack Sparrow sem þó er mest upptekinn af eigin hag. Bölvun hvílir hins vegar á óvinum Jacks og Will, en þeir eru núna uppvakningar, undir stjórn hins ógeðfellda Barbossa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (40)

Þegar maður sá þessa í fyrsta skipti, var maður alveg furðu lostinn að komast að því að þessi mynd væri byggð á leiktæki. Hér skapar Gore Verbinski alveg einstaklega flottan heim fyr...

★★★★★

Þetta er frábær mynd um sjóræningja. Þessi mynd fjallar um sjóræningjann Jack Sparrow(Jonny Depp) sem var einu sinn viðskila á eyðieyju.En svo sleppur hann og reynir hvað sem er til að ko...

Þessa mynd var ég fyrst að horfa á núna árið 2005 og myndin er ekki alveg ný á nálinni. Það sem ég er ekki mikið fyrir ævintýramyndir og sjónræningarmyndir hafa ekki heillað mig mig...

Áður en ég sá Pirates Of The Caribbean þá bjóst ég við hræðilegri mynd!. Kannski fannst mér hún ekkert rosa hræðileg vegna þeirra óþæginda sem ég var í á meðan ég horfði á ha...

Þessi mynd er algjör snilld fullt af tæknibrellum og fullt af góðum leikurum sem standi sig í hlutverkum persóna sina myndin fjallar um sjóræningja sem hafði missti skipip sitt til annars...

Pirates of the Caribbean er rosaleg mynd, þetta er meistaraverk eftir Gore Verbinski en í aðal hlutverkum voru Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom, Keira Knightley, Jonathan Pryce, Grego...

Þetta er Mögnuð mynd. Andrúmsloft sjóræningjatímabilsins kemur sterkt fram og maður er virkilega að halda með öllum þarna, sama hver það er. En að lokum þá sigrar hinn útsmogni Jack ...

Ég elska þessa mynd!! Ég get ekki sagt neitt annað um hana. Frábærir leikarar eins og hottið hann Johnny Depp sem hreinlega fer á kostum í þessari mynd. Frábær söguþráður, þó að myn...

Gore er greinilega á uppleið í kvikmyndaheiminum hann sló ansi vel í gegn með myndinni the ring. Þetta er snilldar ævintýramynd með frábærum leikurum og Johnny er bara punkturinn yfir i...

Besta mynd sem ég hef séð á þessu ári!!!! Hún er þannig mynd sem að maður getur átt heima hjá sér og horft á aftur og aftur. Hún er spennandi og fyndinn og hefur bara allt til að gera ...

Ein af betri ævintýramyndum sem ég hef séð hingað til. Það kemur mér ekki á óvart þó hún sé tilnefnd til svona margra óskarsverðlauna, m.a. besta mynd. Jerry Bruckheimer er að gera...

★★★★★

Guð minn góður hjálpi mér þetta er líka með þeim bestu myndum sme ég hef séð og hvað er í gangi Johnny Depp og Orlando Bloom báðir jafn sætir.En þessi mynd er algjör perla sjóræni...

Sjaldan eða aldrei hef ég komið í jafn góðu skapi út úr kvikmyndahúsi og þegar ég sá Pirates of the caribbean. Allt sem viðkemur myndinni er hreinasta snilld, hvort sem horft er á leik, ...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS

Frægir textar

"Jack Sparrow: You seem somewhat familiar. Have I threatened you before?"