Náðu í appið
Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest

Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest (2006)

Pirates of the Caribbean 2

"Captain Jack is back."

2 klst 31 mín2006

Jack Sparrow (Depp) er nú í kapphlaupi við tímann til að ná kistu sem að geymir hjarta Davy Jones (Bill Nighy) til að forðast prísund.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:

Söguþráður

Jack Sparrow (Depp) er nú í kapphlaupi við tímann til að ná kistu sem að geymir hjarta Davy Jones (Bill Nighy) til að forðast prísund. Bandamenn Jacks, ásamt Will (Bloom) og Elizabeth (Knightley) ætla sér einnig að ná kistunni, en hver og einn hefur sína eigin ástæðu til að komast yfir kistuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Second Mate ProductionsUS

Gagnrýni notenda (11)

Góð en ekki nóg og góð

★★★★☆

Það þekkja allir myndirnar Pirates of the Caribbean, hér er á ferðinni önnur myndin um Capt. Jack Sparrow og hans ævintýri. Þegar ég sá þessa þá varð ég fyrir svoldið vonbrigðum en ...

Þessi mynd var mjög góð að mínu mati. Ég bjóst sko sannarlega við þessu og ég mæli eindregið með því að sjá hana fyrir þá sem hafa áhuga á, hvað má segja, hálf-óraunverul...

★★★☆☆

Ég hafði mjög gaman af Curse of the Black pearl þegar ég sá hana í bíó árið 2003. Hún var fjörug og lífleg og bara pottþétt skemmtun. Dead man's chest er líka fjörug og lífleg en sa...

Pirates of the Caribbean: Dead man's chest er framhald af Pirates of the Caribbean: The curse of the black pearl. sem kom út árið 2003. Fyrri myndin var stórskemmtileg og með betri myndum sem é...

★★★★★

Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl var allgjör snilld´og ég get sagt með góðri samvisku að þessu er enþá betri. Þessi mynd er geðveik í alla staði hún er mjög ævin...

Vá,vá,vá. Myndir númer 2 verða alltaf betri og betri. Myndin var kannski ekki alveg jafn góð og nr.1 en samt kom hún mér á óvart. Jhonny Depp er alltaf jafn góður og hinir leikararnir vor...

★★★★★

Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl er ein af uppáhaldsmyndunum mínum. Hún kom mér á óvart og mér þótti hún vera hin fullkomna skemmtun: frábærar brellur, umhverfi, bún...

★★★★★

Þessi mynd kom mér á óvart, ég fór inn með þær væntingar að hún yrði samskonar og sú fyrri eða aðeins lélegri eins og framhaldsmyndir eru vanalega. En hún kom skemmtilega á óvart ...

★★★★★

Maður fór með miklar væntingar á þessa mynd og hún stóðst undir þeim. Depp var snilld og öll myndinn var einfaldlega miklu stærri en fyrri myndinn. Þótt að mér fannst söguþráðurinn...

Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl var ein skemmtilegasta sumarmynd ársins 2003. Þó svo að bakgrunnurinn að myndinni hafi verið ævintýratæki í Disney World, þá var hugm...

Stanslaust fjör!

★★★★☆

Það þótti mér ávallt magnað hversu vel fyrri Pirates of the Caribbean-myndin heppnaðist, þ.e.a.s. miðað við framleiðslu sem reyndist vera byggð á skemmtitæki í Disney World (og þá b...