Ég man ekki eftir neinni annarri mynd sem byggist á staðhæfingunni ‘Life is Shit’ og nær samt að láta manni líða vel. The Weather Man nær svo fullkomlega að sýna hve lífið er ömurl...
The Weather Man (2005)
"Dave Spritz is about to take his best shot . . . at life."
Dave Spritz er veðufréttamaður í heimabæ sínum Chicago, þar sem starfsferill hans blómstrar á sama tíma og einkalífið - samband hans við föður sinn verðlaunarithöfundinn...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Dave Spritz er veðufréttamaður í heimabæ sínum Chicago, þar sem starfsferill hans blómstrar á sama tíma og einkalífið - samband hans við föður sinn verðlaunarithöfundinn og fullkomnunarsinnann, taugaveiklaða fyrrum eiginkonu, og börnin - er á niðurleið. Þrátt fyrir að almenningur bæði dáir hann og hatar, þá er Dave maður sem virðist ekki hafa allt á hreinu, og hann er byrjaður að átta sig á því. Nú fær Dave spennandi atvinnutilboð og þá þarf hann að taka stóra ákvörðun, hvort hann á að fara til New York þar sem nýja starfið bíður, eða hvort hann á að vera áfram á heimaslóðum nær fjölskyldunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Weather Man er mjög realistic mynd og getur maður lifað inn í aðstæður persónanna eins og þær værum við. Myndin spyr mann: Hvað viljum við í þessu lífi? Handrit Steve Conrad er meirih...




















