Jack Sparrow er alltaf jafn fyndinn
Þriðja Pirates myndinn og sú næst besta, fyrsta best. Það sem gerir þessar myndir svona góðar er einfaldlega Jack Sparrow. Þetta er ein besta kvikmyndaperóna sem hefur verið til. Bóksta...
"At the End of the World, the Adventure Begins"
Eftir að Elizabeth, Will og Barbossa skipstjóri frelsa Jack Sparrow frá landi hinna dauðu, þá þurfa þau að mæta óvinum sínum, Davy Jones og Lord Cutler Beckett.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaEftir að Elizabeth, Will og Barbossa skipstjóri frelsa Jack Sparrow frá landi hinna dauðu, þá þurfa þau að mæta óvinum sínum, Davy Jones og Lord Cutler Beckett. Beckett, sem núna hefur hjarta Jones í sinni vörslu, stofnar til samstarfs við hann til að ná stjórn á úthöfunum, og til að þurrka síðustu sjóræningjana af yfirborði jarðar. Jack, Barbossa, Will, Elizabeth, Tia Dalma og áhöfnin, verða nú að kalla saman á fund, sjóræningjahöfðingja frá öllum fjórum hornum heimsins, þar á meðan hinn alræmda Sao Feng. Höfðingjarnir vilja leysa gyðjuna Calypso, bannfærða ástkonu Davy Jones, úr gildru sem þeir settu hana í, til að hjálpa sér að vinna bardagann. Allir sjóræningjar verða að standa saman og berjast fyrir frelsinu gegn Beckett, Jones, Norrington, Fljúgandi Hollendingnum, og öllu Austur Indía verslunarfélaginu.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞriðja Pirates myndinn og sú næst besta, fyrsta best. Það sem gerir þessar myndir svona góðar er einfaldlega Jack Sparrow. Þetta er ein besta kvikmyndaperóna sem hefur verið til. Bóksta...
Venjulega eru myndir þannig að fyrsta er best önnur verst og þriðja nokkuð góð, en ekki með Pirates of the Carabbean, þriðja er best síðan önnur síðan fyrsta. Hér fer Jhonny Deep á k...
Árið 2003 tók kvikmyndafyrirtækið Walt Disney og kvikmyndaframleiðandinn Jerry Bruckheimer mikla áhættu þegar Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl var frumsýnd enda mjög l...
Pirates of the Caribbean: At Worlds End er góð mynd og fylgir restini af seríunni og er spennandi fyndin allan tímann.Þetta er 3 myndin og ein af þeim mörgum þetta árið hún er sú besta nú...
Jæja! Eftir langa bið er hún loksins komin, Pirates of the Caribbean. At world's end. Ég er einn af þeim sem að fannst fyrsta Pirates myndin alveg frábær. Svo kom mynd númer tvö og þó a...
Fyrsta Pirates myndin var fín þegar maður sá hana í bíó árið 2003. Seinni myndin voru töluverð vonbrigði og svo er komið þetta kjaftæði. At Worlds End er hreint og beint fíflaleg, all...
Þetta sumar ætlar aldeilis að ganga undir heitinu 'framhaldsmyndasumar.' Það hefur að vísu ekki átt sterkt upphaf. Spider-Man 3 var vonbrigði og Shrek the Third ennþá slakari. Nú er enn ei...

