Þunnur, en epískur CGI vestri
(Það er ágætt magn af spoilerum hérna, ef þú kæri lesandi ert ekki búin að sjá þessa mynd: Horfðu þá á hana og komdu svo aftur) Það var ein ástæða afhverju ég sá þessa mynd:...
Bönnuð innan 7 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiKameljónið Rango dreymir um hetjudáðir og ævintýri í öruggu umhverfi sínu sem gæludýr í búri, sem hann hefur eytt allri ævi sinni í. Þegar Rango verður viðskila við eiganda sinn á ferðalagi í Kaliforníu álpast hann inn í smábæ. Þar sér hann happ í hendi þar sem hann getur þóst vera hver sem hann vill. Eftir mikla einveru í búri sínu telur hann nú að sér séu ætlaðir stórir hlutir í lífinu og nú sé ekki eftir neinu að bíða. Af einskærri heppni (eða óheppni) hlýtur hann starf fógetans í bænum og telur Rango sig vera á grænni grein. Annað kemur í ljós þegar honum er ætlað að leysa ráðgátu vatnsþurrks bæjarins og uppræta spillingu meðal æðstu máttarstólpa bæjarins, og verða hugrakka hetjan sem hann hafði í raun dreymt um að vera. Nú er eins gott að hann standi sig svo hann valdi ekki vonbrigðum.




(Það er ágætt magn af spoilerum hérna, ef þú kæri lesandi ert ekki búin að sjá þessa mynd: Horfðu þá á hana og komdu svo aftur) Það var ein ástæða afhverju ég sá þessa mynd:...
Rangó byrjar mjög rólega, áhugaverð í byrjun og svo fer hún niður á við. Hún verður ofbeldisfull, neikvæð, hæg og óspennandi að mínu mati, söguþráðinn hefur maður séð oft ...
Fór með fjölskylduna í bíó um helgina og við nánast sofnuðum öll sem eitt nema sú yngsta sem aldrei hefur leiðst eins mikið !!!!!!! Þvílíkt er hægt að eyða peningum í - eina sem...
Rango er einhver óvenjulegasta "barnamynd" sem ég hef séð lengi. Þetta er tvímælalaust mynd sem öll fjölskyldan ætti að geta horft á en persónulega tel ég sterkari líkur á því að kv...